Leiga

Rætur fasteignafélag á 4 íbúðir til útleigu ásamt einu stöku herbergi og bílskúr.

Hringbraut 77 – Kjallari

Íbúðin er 3ja herbergja 97 fm íbúð á jarðhæð, aðeins niðurgrafin og var öll gerð upp árið 2016.

Stór herbergi og stór garður.

Íbúin er staðsett miðsvæðis í Keflavík og því stutt í alla helstu þjónustu.

Hringbraut 77 – Miðhæð

Íbúðin er 3ja herbergja 97 fm íbúð á miðhæð og var öll gerð upp árið 2016.

Stór herbergi og stór garður.

Íbúin er staðsett miðsvæðis í Keflavík og því stutt í alla helstu þjónustu.

Hringbraut 136 – Íbúð

Glæsileg 4. herbergja, rúmlega 100 fm íbúð með 3 svefnherbergjum.
Íbúðin er öll nýuppgerð og vel skipulögð, opin og björt.
Íbúðin er staðsett miðsvæðis í Reykjanesbæ, nálægt Nettó og Reykjaneshöllinni.
Geymsla í kjallara.

Hringbraut 136 – Herbergi

15 fmherbergi miðsvæðis í Reykjanesbæ, aðgangur að baðherbergi með þvottavél.
Lítill ísskápur og örbylgjuofn fylgja.
Skápur og kommóða.
Reykingar bannaðar og engin dýr leyfð.

Hringbraut 136 – Bílskúr

33 fm bílskúr með nýrri bílskúrshurð sem er opnuð með fjarstýringu.

Bílskúrinn er hitaður með affalsvatni og því frostfrír á veturnar.

Bílskúrinn er leigður sem geymsla en ekki undir neins konar rekstur.

Hefur þú áhuga á eign? Sendu okkur fyrirspurn og taktu fram hvaða eign heillar þig.

Sendu fyrirspurn