Lækjamót 26-28
Rætur verktakar byggðu þetta fallega parhús við Lækjarmót 26-28 í Sandgerði | Suðurnesjabæ.
Húsið var afhent nýjum eigendum í júlí 2024.
Um er að ræða steinsteypt hús 119 fm, 4 herbergja parhús, sem var afhent fullbúið án gólfefna fyrir utan forstofu og baðherbergi sem voru flísalögð.
Húsið er sérlega viðhaldslétt, með ál/tré gluggum og steinfíber klæðningu.
Lagnaleið er til staðar fyrir rafmagnshleðslustöð og lóðin grasilögð.
*Bílastæði steypt með snjóbræðslulögn
*Lagnaleið fyrir rafmagnshleðslustöð á bílastæði
*Innréttingar í eldhúsi, á baðherbergi og fataskápar frá HTH.
*Hiti er í öllum gólfum hússins, Rehau stýritæki fyrir gólfhita.