Þakverkefni

Við sérhæfum okkur í að skipta um þök í öllum stærðum og gerðum.
Rætur eru umboðsaðilar fyrir BP2 (https://bp2.eu/) sem selja hágæða þakefni. Margar útfærslur og mjög hagstætt verð.

Sendið okkur tölvupóst á info@raetur.is og fáið tilboð í ykkar verk.


AF HVERJU AÐ VELJA OKKUR?


Reynsla og fagmennska – 9 smiðir og byggingaverkamenn með áralanga reynslu
Vönduð vinnubrögð – Við leggjum áherslu á gæði og nákvæmni í hverju skrefi
Hraði og skilvirkni – Við klárum verkefnin á réttum tíma
Persónuleg þjónusta – Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum

Starfssvæðið okkar nær yfir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið. Bjóðum upp á tilboð eða tímavinnu eftir þínum þörfum.

Hafðu samband og tryggðu þér fagmenn í sumar!
📞 Elli: 6969638 // 📞 Ína: 6184497 eða sendu okkar mail:
verktakar@raetur.is