Rætur
Rætur er alhliða byggingafélag sem er byggt á yfir 25 ára grunni. Starfsmenn félagsins eru með áratuga reynslu af alhliða byggingaverkefnum og rekstri.
Starfsemi félagsins skiptis í 3 stoðir, nýbyggingu og sölu íbúðarhúsnæðis, almenna byggingaverktöku og leigu íbúðarhúsnæðis.